Móðir mín, Svanbjörg Hrjóbjartsdóttir, byrjar að segja fæðingardaginn sinn, og síðan er frásögn um myndirnar frá afa mínum honum Ottó (Hróbjartur Ottó Marteinsson f. 1901 d. 1982)
[soundcloud url=”http://api.soundcloud.com/tracks/78008154″ params=”auto_play=true&show_artwork=false&color=e47e23″ width=”100%” height=”166″ iframe=”true” /]
Hægt er að smella á myndirnar til að stækka þær.
Til að loka þeim glugga er smellt á X-ið efst í vinstra horni.
Fjölskyldan fyrir framan Traðarkot, Hverfisgötu.
Traðarkot var á Hverfisgötunni á móti Þjóðleikhúsinu.
Marteinn og María með Finnboga og Lilju (líklega um 1895). Fyrir aftan þau stendur systir Marteins.
María Sveinsdóttir (1870-1958), við rokkinn
Margrét með móður sinni Maríu Sveinsdóttur.
Viðgerðir á Hverfisgötunni. Í baksýn sést Traðarkot.
Finnbogi var elstur, fæddur 1892 d. 1916.
Karl Nielsen var vinur Ottós afa og hefur tekið þessa mynd
Finnbogi, Marteinn og Ottó, 1905 eða 1906
Marteinn Finnbogason (1867-1934)
Marteinn á líkvagninum fyrir fram an Taðarkot á Hverfisgötunni.
Óttó uppábúinn fyrir líkvagnakeyrslu.
Ottó að taka vakt hjá pabba sínum á líkvagninum.
Líkvagninn fyrir framan Dómkirkjuna.
Marteinn með líkvagninn þar sem hann var geymdur.
Margrét á berklaspítalanum og Ottó bróðir hennar.