Orri Þór Sandra Lifandi albúm 09/09/201809/09/2018 0 Comment Orri Þór var skírður laugardaginn 8. september 2018 í kirkjunni í Bolungarvík. Sr. Magnús Erlingsson skírði en hann hafði einnig skírt foreldrana, Mörthu og Þorgeir.