Í Öndverðarnesi Sandra Lifandi albúm 03/10/201503/10/2015 0 Comment Erum í bústað í Öndverðarnesi. Þvílíkt útsýni og notarlegur bústaður. Höfum það svo gott! Morgunsólin á Ingólfsfjalli og veturinn mættur, fjallið hvítt. Njóta!