Hausar á trönum Sandra Lifandi albúm 16/04/201816/04/2018 0 Comment Geir fór með mig í bíltúr og við enduðum rétt fyrir utan Hafnarfjörð. Fyrirsæturnar voru nú ekki þær fegurst en áhugaverðar. Verst og sorglegasta var að sjá hvernig fólk skilur eftir drasl, bíla, ísskáp og rafvörur.