Fórum á Sólheima í Grímsnesi og gengum um og skoðuðum þetta stórkostlega umhverfi sem þar er. Geir gekk í gegnum vindhörpuna eða gönguhörpuna og hljómaði hún vel.
Fórum í kaffi og hittum Reynir Pétur og Hanný og spölluðum við þau. Fengum fullt af sögum og var þetta skemmtilegur kaffitími.